Dæmisögur JesúSýnishorn

TÝNDUR SAUÐUR OG PENINGUR
Þessar tvær dæmisögur beindust að Faríseum og fræðimönnum sem ömuðust við því hvað Jesú var annt um "bersynduga og tollheimtumenn".
Kærleikur Jesú til hinna týndu var í hrópandi mótsögn við dæmandi afstöðu trúarleiðtoga samtíma hans. Jesús miðlar því hvernig himininn endurspeglar afstöðu hans, en ekki dæmandi afstöðu Faríseanna, og segir okkur hvernig himininn fagnar þegar jafnvel einn syndari iðrast.
Því lengur sem við fylgjum Guði þess auðveldara getur það orðið að lifa í sjálfsréttlætingu líkt og Farísearnir. Við ættum að spyrja okkur hvernig við bregðumst við þegar við sjáum jafnvel einn syndara iðrast. Við ættum líka að spyrja okkur hvað við gerum til að leita að "týndum sauðum" og "týndum peningum" umhverfis okkur. Það er mjög mikilvægt að okkur sé annt um "þetta fólk" og að við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að hjálpa því að finna Krist og að fagna hástöfum með því þegar það snýr sér til hans.
Þessar tvær dæmisögur beindust að Faríseum og fræðimönnum sem ömuðust við því hvað Jesú var annt um "bersynduga og tollheimtumenn".
Kærleikur Jesú til hinna týndu var í hrópandi mótsögn við dæmandi afstöðu trúarleiðtoga samtíma hans. Jesús miðlar því hvernig himininn endurspeglar afstöðu hans, en ekki dæmandi afstöðu Faríseanna, og segir okkur hvernig himininn fagnar þegar jafnvel einn syndari iðrast.
Því lengur sem við fylgjum Guði þess auðveldara getur það orðið að lifa í sjálfsréttlætingu líkt og Farísearnir. Við ættum að spyrja okkur hvernig við bregðumst við þegar við sjáum jafnvel einn syndara iðrast. Við ættum líka að spyrja okkur hvað við gerum til að leita að "týndum sauðum" og "týndum peningum" umhverfis okkur. Það er mjög mikilvægt að okkur sé annt um "þetta fólk" og að við gerum allt sem í okkar valdi stendur til að hjálpa því að finna Krist og að fagna hástöfum með því þegar það snýr sér til hans.
Ritningin
About this Plan

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér tíma til að hugleiða og uppörvast af kærleika og krafti Jesú!
More
We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/