Dæmisögur JesúSýnishorn

The Parables of Jesus

DAY 25 OF 36

SVIKULL RÁÐSMAÐUR
Ritskýrendur leggja þessa dæmisögu út á ýmsa vegu en þó er ljóst að það á ekki að nota hana sem fyrirmynd fyrir bankastarfsemi og reikningsskil! Þvert á móti ættum við að horfa á hvernig ráðsmaðurinn notaði veraldleg auðæfi til að kaupa sér vini og styrkja stöðu sína, í staðinn fyrir að vera þræll auðæfanna. Við eigum að nota veraldleg auðæfi en ekki að láta þau stjórna okkur.

Viðbrögð ráðsmannsins við væntanlegri uppsögn á ráðsmennskunni breyta því ekki að það átti að svipta hann ráðsmennskunni vegna þess að hann stóð ekki undir ábyrgðinni sem henni fylgdi. Við ættum gæta þess að vera trúföst í hverju því verkefni sem okkur er falið, bæði heima og í kirkjunni, vegna þess að í öllu því erum við fulltrúar Guðs.

Ritningin

About this Plan

The Parables of Jesus

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér tíma til að hugleiða og uppörvast af kærleika og krafti Jesú!

More

We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/