Dæmisögur JesúSýnishorn

SALT OG LJÓS
Hér líkir Jesús okkur við salt og ljós og sýnir hvernig við eigum að hafa áhrif á þau sem við umgöngumst.
Salt gagnast vel bæði til að varðveita og bragðbæta mat. Hefur þú sömu áhrif í kringum þig? "Kryddarðu" samtöl þín, sambönd og samskipti með sannleika og náð Jesú? "Varðveitir" þú sannleikann þegar rætt er um Krist?
Auk þess á kristið fólk að vera ljós í heiminum, ekki falið heldur þannig að það veiti birtu allt um kring. Þú ættir ekki að fela "ljósið" þitt með því að segja að samband þitt við Krist sé einkamál. Hvernig samræmist það þessum orðum Krists? Láttu ljós Krists lýsa til þeirra sem kringum þig eru með góðum verkum þínum!
Hér líkir Jesús okkur við salt og ljós og sýnir hvernig við eigum að hafa áhrif á þau sem við umgöngumst.
Salt gagnast vel bæði til að varðveita og bragðbæta mat. Hefur þú sömu áhrif í kringum þig? "Kryddarðu" samtöl þín, sambönd og samskipti með sannleika og náð Jesú? "Varðveitir" þú sannleikann þegar rætt er um Krist?
Auk þess á kristið fólk að vera ljós í heiminum, ekki falið heldur þannig að það veiti birtu allt um kring. Þú ættir ekki að fela "ljósið" þitt með því að segja að samband þitt við Krist sé einkamál. Hvernig samræmist það þessum orðum Krists? Láttu ljós Krists lýsa til þeirra sem kringum þig eru með góðum verkum þínum!
Ritningin
About this Plan

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér tíma til að hugleiða og uppörvast af kærleika og krafti Jesú!
More
We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/