Dæmisögur JesúSýnishorn

The Parables of Jesus

DAY 20 OF 36

KOSTNAÐURINN VIÐ AÐ VERA LÆRISVEINN
Of oft erum við lokkuð til að fylgja Jesú með tilboði um "alla kosti innifalda en engan kostnað". Hið rétta er að þetta er ókeypis gjöf sem kostar okkur allt, en það sem við fáum er miklu meira en það sem við fórnum!

Ef þú komst til Krists og hélst að þú þyrftir ekki að fórna neinu heldur bara þiggja frá Jesú þá skaltu rannsaka hjarta þitt og athuga hvort þar er eitthvað sem þú vildir ekki fórna til að fylgja honum ef hann bæði þig um það.

Þegar þú segir vinum þínum frá trú þinni þá átt þú ekki að hræðast að hjálpa þeim að reikna líka kostnaðinn. Það er ekki til að hræða þá heldur til að gefa þeim raunverulega mynd af því hvað það er að fylgja Jesú. Ef við reynum að fá fólk til að fylgja kostnaðarlausu fagnaðarerindi þá gæti það endað fjær Kristi en þegar það byrjaði ef það fellur frá eftir að hafa kynnst því hvað það kostar í raun að fylgja Kristi.

Ritningin

About this Plan

The Parables of Jesus

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér tíma til að hugleiða og uppörvast af kærleika og krafti Jesú!

More

We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/