Dæmisögur JesúSýnishorn

The Parables of Jesus

DAY 19 OF 36

BOÐ Í MIKLA VEISLU
Þessi dæmisaga minnir okkur á að vera auðmjúk vegna þeirra forréttinda að fá köllun Jesú til að vera hluti af fjölskyldu hans. Við eigum ekki að vera stolt eða hrokafull og líta svo á að Jesús njóti blessunar okkar, munum heldur þá miklu blessun sem hann er okkur.

Gestirnir sem fyrst var boðið til veislunnar, oft talið að þar sé vísað til Gyðinga, brugðust í besta falli við boðinu með tómlæti (Lúkasarguðspjall) eða í versta falli með ofbeldisverki (Mattheusarguðspjall). Þeirra í stað voru það hinir fátæku, gleymdu og útskúfuðu sem fengu að njóta þessarar stórkostlegu veislu.

Við þurfum sífellt að skoða okkur sjálf og varðveita hjörtu okkar í auðmýkt og þakklæti fyrir að vera boðið að lifa með Kristi. Við megum aldrei verða hirðulaus, hrokafull eða jafnvel reið vegna þeirra miklu forréttinda sem Frelsarinn hefur fengið okkur.

About this Plan

The Parables of Jesus

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér tíma til að hugleiða og uppörvast af kærleika og krafti Jesú!

More

We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/