Dæmisögur JesúSýnishorn

The Parables of Jesus

DAY 17 OF 36

DÝRMÆT PERLA, FALINN FJÁRSJÓÐUR
Með þessum tveimur dæmisögum knýr Jesús okkur til að rifja upp hve dýrmætt guðsríkið er fyrir okkur.

Við lesum um hvernig tveir menn fórnuðu gríðarlega verðmætum eignum til þess að eignast eitthvað sem þeir töldu vera enn dýrmætara. Þegar við hugsum um hverju við höfum fórnað til þess að tilheyra guðsríkinu þá skulum við einnig muna og fagna yfir því hve miklu meira við eignuðumst í staðinn!

Einnig þurfum við sífellt að skoða hug okkar og hjörtu og athuga hvort við höldum í einhverjar veraldlegar eignir, drauma, sambönd o. s. frv. sem við teljum vera dýrmætari en það sem Guð á handa okkur í ríki sínu.

About this Plan

The Parables of Jesus

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér tíma til að hugleiða og uppörvast af kærleika og krafti Jesú!

More

We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/