Dæmisögur JesúSýnishorn

The Parables of Jesus

DAY 16 OF 36

SÚRDEIG
Oft lítur kristið fólk á afþreyingariðnaðinn, menntakerfið, stjórnmálin eða íþróttirnar og segir með kvörtunartóni að það vanti fleiri áhrifamikla kristna á þessum sviðum. Jesús útskýrir í dæmisögunni hvernig við þurfum ekki að vera í meirihluta til þess að geta haft mikil áhrif á nærumhverfi okkar, og jafnvel í stærra samhengi.

Við þurfum lærisveina sem eiga svo mikið af guðsríkinu í sér að þeir hafi áhrif allt í kring. Það skiptir ekki máli hvort Guð hefur kallað þig til að hafa áhrif í gegnum stjórnmál, afþreyingu, vísindastörf, listir, nágrenni þitt eða heimili þitt. Besta leiðin til þess að hafa áhrif er að fyllast af sannleika og kærleika Jesú Krists.

About this Plan

The Parables of Jesus

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér tíma til að hugleiða og uppörvast af kærleika og krafti Jesú!

More

We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/