Dæmisögur JesúSýnishorn

The Parables of Jesus

DAY 15 OF 36

MUSTARÐSKORN
Það skiptir ekki máli hve smátt þú byrjar. Ef þú heldur áfram að leggja alúð við guðsríkið í hjarta þínu þá mun Guð láta þig vaxa svo að þú hafir áhrif allt um kring!

Þetta merkir ekki að allir kristnir fái jafn áberandi þjónustu, en áhrif hvers og eins okkar munu aukast fyrir þá náð og gjafir sem okkur hlotnast. Ef þú hefur áhyggjur af trúarstyrk þínum, stærð safnaðar þíns eða áhrifum þínu við boðun trúarinnar skaltu ekki bregðast við með því að líta smáum augum á upphafið!

Haltu áfram að rækta guðsríkið í hjarta þínu! Sýndu ákveðni, en ekki áhugaleysi, í að efla samband þitt við Jesú.

About this Plan

The Parables of Jesus

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér tíma til að hugleiða og uppörvast af kærleika og krafti Jesú!

More

We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/