YouVersion Logo
Search Icon

Postulasagan 17:27-28

Postulasagan 17:27-28 BIBLIAN07

Hann vildi að þær leituðu Guðs ef verða mætti þær þreifuðu sig til hans og fyndu hann. En eigi er hann langt frá neinum af okkur. Í honum lifum, hrærumst og erum við. Svo hafa og sum skáld ykkar sagt: Því að við erum líka hans ættar.