Síðari konungabók 19:16

Síðari konungabók 19:16 BIBLIAN07

Leggðu við eyru og heyr. Ljúktu upp augum, Drottinn, og líttu á. Hlýddu á skilaboð Sanheríbs sem hann sendi til þess að smána hinn lifandi Guð.
BIBLIAN07: Biblían (2007)
Share