1
Efesusbréfið 2:10
Biblían (2007)
BIBLIAN07
Við erum smíð Guðs, sköpuð í Kristi Jesú til góðra verka sem hann hefur áður fyrirbúið til þess að við skyldum leggja stund á þau.
Compare
Explore Efesusbréfið 2:10
2
Efesusbréfið 2:8-9
því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að þakka. Það er Guðs gjöf. Ekki byggt á verkum, enginn skal geta miklast af því.
Explore Efesusbréfið 2:8-9
3
Efesusbréfið 2:4-5
En Guð er auðugur að miskunn. Svo mikil var elska hans til okkar að þótt við værum dauð vegna misgjörða okkar endurlífgaði hann okkur með Kristi − af náð eruð þið hólpin orðin −
Explore Efesusbréfið 2:4-5
4
Efesusbréfið 2:6
og reisti okkur upp með Kristi Jesú og bjó okkur stað hjá honum í himinhæðum.
Explore Efesusbréfið 2:6
5
Efesusbréfið 2:19-20
Þess vegna eruð þið ekki framar gestir og útlendingar heldur eruð þið samþegnar hinna heilögu og heimamenn Guðs. Þið eruð bygging sem hefur að grundvelli postulana og spámennina en Krist Jesú sjálfan að hyrningarsteini.
Explore Efesusbréfið 2:19-20
Home
Bible
Plans
Videos