Dæmisögur JesúSýnishorn

The Parables of Jesus

DAY 9 OF 36

AUÐMAÐUR BYGGIR STÆRRI HLÖÐUR
Hér ber Jesús saman veraldleg auðæfi og eilíf auðæfi; innihaldsríkt samfélag við Guð. Veraldlegar eignir og tímabundin auðlegð eru ekki slæm í sjálfu sér en að afla þeirra ætti aldrei að taka meiri tíma, atorku, alúð og athygli okkar en það að byggja upp samfélag okkar við Guð.

Eru áhyggjur þínar og umhyggja fyrir veraldlegum eignum orðnar sterkari en þrá þín eftir Guði? Hvaða önnur svið lífs þíns taka athygli þína og umhugsun frá Guði? Vertu viss um að þú leitir guðsríkisins framar öllu öðru!

Ritningin

About this Plan

The Parables of Jesus

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér tíma til að hugleiða og uppörvast af kærleika og krafti Jesú!

More

We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/