Um áætlun

Dæmisögur JesúSýnishorn

The Parables of Jesus

DAY 8 OF 36

ÞURFANDI VINUR

Hér kennir Jesús ekki aðeins um hvers við eigum að biðja (vers 2-4) heldur einnig hvernig við eigum að biðja.



Það getir verið niðurdrepandi að fá ekki svör við bænum okkar þegar við væntum svara. En Guð er ekki bundinn við okkar áætlanir!



Hve oft hefur þú gefist upp á að biðja um eitthvað þegar þú fékkst ekki bænasvar? Um hvað hefur þú beðið um hríð en ert um það bil að gefast upp á að biðja um? Hvað er það sem þú hefur gefist upp á að biðja um vegna þess að þú fékkst ekki fljótlega bænasvar?



Taktu til greina hvatninguna í þessum texta og haltu áfram að biðja!

Ritningin

Dag 7Dag 9

About this Plan

The Parables of Jesus

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér...

More

We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar