Dæmisögur JesúSýnishorn

VITRIR OG ÓVITRIR ÞJÓNAR
Í þessari sögu vísar Jesús til endurkomu sinnar og notar söguna til að spyrja hvernig ástatt verði hjá fylgjendum hans þegar hann snýr aftur.
Ef Jesús kæmi aftur í dag myndi hann þá finna okkur upptekin af síðasta verkefninu sem hann fól okkur, að gera fólk að lærisveinum? Værir þú að nota gjafirnar og ávaxta talenturnar sem hann gaf þér fyrir guðsríkið? Eða kæmist hann að því að þú lægir í leti? Myndi hann koma að þér segjandi: "Það er nógur tími þangað til hann kemur aftur, ég fer á endanum í þetta!"
Það er aldrei rangur tími til að búa til nýja lærisveina, kenna öðrum að halda öll hans boðorð. Vertu viss um að þú sýnir trúfesti og skynsemi í ljósi endurkomu Drottins!
Í þessari sögu vísar Jesús til endurkomu sinnar og notar söguna til að spyrja hvernig ástatt verði hjá fylgjendum hans þegar hann snýr aftur.
Ef Jesús kæmi aftur í dag myndi hann þá finna okkur upptekin af síðasta verkefninu sem hann fól okkur, að gera fólk að lærisveinum? Værir þú að nota gjafirnar og ávaxta talenturnar sem hann gaf þér fyrir guðsríkið? Eða kæmist hann að því að þú lægir í leti? Myndi hann koma að þér segjandi: "Það er nógur tími þangað til hann kemur aftur, ég fer á endanum í þetta!"
Það er aldrei rangur tími til að búa til nýja lærisveina, kenna öðrum að halda öll hans boðorð. Vertu viss um að þú sýnir trúfesti og skynsemi í ljósi endurkomu Drottins!
Ritningin
About this Plan

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér tíma til að hugleiða og uppörvast af kærleika og krafti Jesú!
More
We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/