Dæmisögur JesúSýnishorn

TVEIR SYNIR, ANNAR HLÝDDI
Hér kemur stutt og gagnorð dæmisaga sem hvetur okkur til að láta gjörðir okkar vera í samræmi við orð okkar og áform. Það er of algengt í lífi okkar sem kristinna að segja öll réttu orðin svo aðrir heyri en fara ekki eftir þeim í einkalífinu.
Líf hinna kristnu er ekki bara fólgið í orðum, ekki bara í hugsunum, ekki bara í hjörtum okkar eða einungis í gjörðum okkar. Það er fólgið í því að samþætta þetta allt til þess að læra, hlýða og kenna öðrum um Jesú.
Ef ekki er samræmi á milli áforma þinna og gjörða skaltu ekki fela þig á bakvið setningar eins og "enginn er fullkominn", "ég er ekki fulkomin/n en mér var fyrirgefið" og svo toppar setningin "aðeins Guð getur dæmt mig" allar hinar. Þess í stað skaltu heldur iðrast hroka þíns, biðja um náð og miskunn til að umbreytast, og láta agast svo að bæði hið innra og ytra í lífi þínu verði Guði til dýrðar.
Hér kemur stutt og gagnorð dæmisaga sem hvetur okkur til að láta gjörðir okkar vera í samræmi við orð okkar og áform. Það er of algengt í lífi okkar sem kristinna að segja öll réttu orðin svo aðrir heyri en fara ekki eftir þeim í einkalífinu.
Líf hinna kristnu er ekki bara fólgið í orðum, ekki bara í hugsunum, ekki bara í hjörtum okkar eða einungis í gjörðum okkar. Það er fólgið í því að samþætta þetta allt til þess að læra, hlýða og kenna öðrum um Jesú.
Ef ekki er samræmi á milli áforma þinna og gjörða skaltu ekki fela þig á bakvið setningar eins og "enginn er fullkominn", "ég er ekki fulkomin/n en mér var fyrirgefið" og svo toppar setningin "aðeins Guð getur dæmt mig" allar hinar. Þess í stað skaltu heldur iðrast hroka þíns, biðja um náð og miskunn til að umbreytast, og láta agast svo að bæði hið innra og ytra í lífi þínu verði Guði til dýrðar.
Ritningin
About this Plan

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér tíma til að hugleiða og uppörvast af kærleika og krafti Jesú!
More
We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/