Dæmisögur JesúSýnishorn

ÞRAUTSEIGA EKKJAN OG RANGLÁTI DÓMARINN
Fyrsta versið geymir kjarnann dæmisögunni: Biðjið stöðugt og gefist aldrei upp!
Í heimi skyndilausna getum við orðið ráðvillt þegar Guð svarar ekki bænum okkar samstundis og þegar okkur hentar. Við megum samt ekki missa móðinn og eigum að halda áfram að hrópa til hans!
Auk þess eigum við að treysta á réttlæti Guðs. Ef jafnvel rangláti dómarinn bregst við að lokum, hve miklu fremur mun þá ekki réttlátur Guð láta okkur ná rétti okkar í sérhverjum kringumstæðum?
Ekki missa móðinn þótt hlutirnir gerist ekki þegar þú væntir þeirra; þú skalt stöðugt biðja og treysta gæsku Guðs!
Fyrsta versið geymir kjarnann dæmisögunni: Biðjið stöðugt og gefist aldrei upp!
Í heimi skyndilausna getum við orðið ráðvillt þegar Guð svarar ekki bænum okkar samstundis og þegar okkur hentar. Við megum samt ekki missa móðinn og eigum að halda áfram að hrópa til hans!
Auk þess eigum við að treysta á réttlæti Guðs. Ef jafnvel rangláti dómarinn bregst við að lokum, hve miklu fremur mun þá ekki réttlátur Guð láta okkur ná rétti okkar í sérhverjum kringumstæðum?
Ekki missa móðinn þótt hlutirnir gerist ekki þegar þú væntir þeirra; þú skalt stöðugt biðja og treysta gæsku Guðs!
Ritningin
About this Plan

Í þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum dæmisögur Jesú og uppgötva hvað þessi mikilvæga kennsla hans þýðir fyrir þig! Lesandinn fær marga daga til að vinna upp tapaðan tíma svo að hann geti haldið áætlun og gefið sér tíma til að hugleiða og uppörvast af kærleika og krafti Jesú!
More
We would like to thank Trinity New Life Church for this plan. For more information, please visit: http://www.trinitynewlife.com/