YouVersion Logo
Search Icon

Rómverjabréfið 4:17

Rómverjabréfið 4:17 BIBLIAN07

Hann er faðir okkar allra eins og skrifað stendur: „Föður margra þjóða hef ég sett þig.“ Og það er hann frammi fyrir Guði sem hann trúði á, honum sem gerir dauða lifandi og kallar fram það sem er ekki til, og það verður til.

Free Reading Plans and Devotionals related to Rómverjabréfið 4:17