Opinberunarbókin 6:8
Opinberunarbókin 6:8 BIBLIAN07
Og ég leit upp og sjá: Bleikur hestur og sá er á honum sat hét Dauði, og Hel var í för með honum. Þeim var gefið vald yfir fjórða hluta jarðarinnar og áttu að deyða mennina í styrjöldum, í hungursneyð og drepsóttum og láta menn farast fyrir villidýrum jarðarinnar.