YouVersion Logo
Search Icon

Opinberunarbókin 6:5-6

Opinberunarbókin 6:5-6 BIBLIAN07

Þegar lambið rauf þriðja innsiglið heyrði ég þriðju veruna segja: „Kom!“ Ég leit upp og sjá: Svartur hestur og sá er á honum sat hafði vogarskálar í hendi sér. Og ég heyrði rödd koma frá verunum fjórum er sagði: „Mælir hveitis fyrir daglaun og þrír mælar byggs fyrir daglaun en eigi skalt þú spilla olíunni og víninu.“