YouVersion Logo
Search Icon

Opinberunarbókin 6:12-13

Opinberunarbókin 6:12-13 BIBLIAN07

Og ég sá er lambið rauf sjötta innsiglið að mikill landskjálfti varð og sólin varð svört sem hærusekkur og allt tunglið varð sem blóð. Og stjörnur himinsins hröpuðu niður á jörðina eins og þegar fíkjutré, skekið af stormvindi, fellir haustaldin sín.