Síðara Pétursbréf 2:21-22
Síðara Pétursbréf 2:21-22 BIBLIAN07
Því að betra hefði þeim verið að hafa ekki þekkt veg réttlætisins en að hafa þekkt hann og snúa síðan aftur frá hinu heilaga boðorði sem þeim hafði verið gefið. Fram á þeim hefur komið þetta sannmæli: „Hundur snýr aftur til spýju sinnar,“ og: „Þvegið svín veltir sér í sama saur.“