Síðara Pétursbréf 2:1
Síðara Pétursbréf 2:1 BIBLIAN07
En falsspámenn komu einnig upp meðal lýðsins. Eins munu falskennendur líka verða á meðal ykkar er smeygja munu inn háskalegum villukenningum og jafnvel afneita Drottni sínum, sem keypti þá, og leiða yfir sjálfa sig bráða glötun.