Síðara Korintubréf 1:3-4
Síðara Korintubréf 1:3-4 BIBLIAN07
Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists, faðir miskunnsemdanna og Guð allrar huggunar sem hughreystir mig í sérhverri þrenging minni svo að ég geti hughreyst alla aðra í þrengingum þeirra á sama hátt og hann hughreystir mig.