Síðara Korintubréf 1:21-22
Síðara Korintubréf 1:21-22 BIBLIAN07
Það er Guð sem grundvallar trú okkar og ykkar á Kristi og hefur smurt okkur. Hann hefur sett innsigli sitt á okkur og gefið okkur anda sinn sem tryggingu í hjörtum okkar.
Það er Guð sem grundvallar trú okkar og ykkar á Kristi og hefur smurt okkur. Hann hefur sett innsigli sitt á okkur og gefið okkur anda sinn sem tryggingu í hjörtum okkar.