1
Síðara Korintubréf 2:14-15
Biblían (1981)
BIBLIAN81
En Guði séu þakkir, sem fer með oss í óslitinni sigurför Krists og lætur oss útbreiða ilm þekkingarinnar á honum á hverjum stað. Því að vér erum góðilmur Krists fyrir Guði meðal þeirra, er hólpnir verða, og meðal þeirra, sem glatast
Compare
Explore Síðara Korintubréf 2:14-15
Home
Bible
Plans
Videos