1
Fyrra Korintubréf 14:33
Biblían (1981)
BIBLIAN81
því að Guð er ekki Guð truflunarinnar, heldur friðarins. Eins og í öllum söfnuðum hinna heilögu
Compare
Explore Fyrra Korintubréf 14:33
2
Fyrra Korintubréf 14:1
Keppið eftir kærleikanum. Sækist eftir gáfum andans, en einkum eftir spádómsgáfu.
Explore Fyrra Korintubréf 14:1
3
Fyrra Korintubréf 14:3
En spámaðurinn talar til manna, þeim til uppbyggingar, áminningar og huggunar.
Explore Fyrra Korintubréf 14:3
4
Fyrra Korintubréf 14:4
Sá, sem talar tungum, byggir upp sjálfan sig, en spámaðurinn byggir upp söfnuðinn.
Explore Fyrra Korintubréf 14:4
5
Fyrra Korintubréf 14:12
Eins er um yður. Fyrst þér sækist eftir gáfum andans, leitist þá við að vera auðugir að þeim, söfnuðinum til uppbyggingar.
Explore Fyrra Korintubréf 14:12
Home
Bible
Plans
Videos