1
Opinberunarbókin 7:9
Biblían (2007)
BIBLIAN07
Eftir þetta sá ég, og sjá: Mikill múgur, sem enginn gat tölu á komið, af öllum þjóðum og kynkvíslum, lýðum og tungum, stóð frammi fyrir hásætinu og frammi fyrir lambinu, skrýddur hvítum skikkjum og hafði pálmagreinar í höndum.
Compare
Explore Opinberunarbókin 7:9
2
Opinberunarbókin 7:10
Og hann hrópaði hárri röddu: Hjálpræðið kemur frá Guði vorum, sem í hásætinu situr, og lambinu.
Explore Opinberunarbókin 7:10
3
Opinberunarbókin 7:17
Því að lambið, sem er fyrir miðju hásætinu, mun vera hirðir þeirra og leiða þá til vatnslinda lífsins. Og Guð mun þerra hvert tár af augum þeirra.“
Explore Opinberunarbókin 7:17
4
Opinberunarbókin 7:15-16
Þess vegna eru þeir frammi fyrir hásæti Guðs og þjóna honum dag og nótt í musteri hans og sá sem í hásætinu situr mun búa hjá þeim. Þá mun hvorki hungra né þyrsta framar og eigi mun heldur sól brenna þá né nokkur breyskja vinna þeim mein.
Explore Opinberunarbókin 7:15-16
5
Opinberunarbókin 7:3-4
og sagði: „Vinnið ekki jörðunni mein og ekki heldur hafinu né trjánum þar til er vér höfum sett innsigli á enni þjóna Guðs vors.“ Og ég heyrði hve margir menn höfðu verið merktir innsigli Guðs. Hundrað fjörutíu og fjórar þúsundir voru merktar innsigli af öllum ættkvíslum Ísraelsmanna.
Explore Opinberunarbókin 7:3-4
Home
Bible
Plans
Videos