1
Jesaja 12:2
Biblían (2007)
BIBLIAN07
Sjá, Guð er hjálp mín, ég er öruggur og óttast ekki. Því að Drottinn er vörn mín og lofsöngur, hann kom mér til hjálpar.
Compare
Explore Jesaja 12:2
2
Jesaja 12:3
Þér munuð með fögnuði vatni ausa úr lindum hjálpræðisins.
Explore Jesaja 12:3
3
Jesaja 12:5
Lofsyngið Drottni því að dásemdarverk hefur hann gert, þau verða þekkt um alla jörð.
Explore Jesaja 12:5
4
Jesaja 12:4
Á þeim degi munuð þér segja: Lofið Drottin, ákallið nafn hans. Gerið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna. Hafið í minnum að háleitt er nafn hans.
Explore Jesaja 12:4
5
Jesaja 12:1
Á þeim degi skaltu segja: Ég vegsama þig, Drottinn. Þú varst mér reiður en þér hvarf reiðin og þú huggaðir mig.
Explore Jesaja 12:1
6
Jesaja 12:6
Fagnið og gleðjist, þér sem búið á Síon, því að Hinn heilagi Ísraels er mikill á meðal yðar.
Explore Jesaja 12:6
Home
Bible
Plans
Videos