1
Síðara Korintubréf 10:5
Biblían (2007)
BIBLIAN07
Ég brýt niður hugsmíðar og allt sem hreykir sér gegn þekkingunni á Guði og hertek hverja hugsun til hlýðni við Krist.
Compare
Explore Síðara Korintubréf 10:5
2
Síðara Korintubréf 10:4
því að vopnin, sem ég nota, eru ekki jarðnesk heldur máttug vopn Guðs til að brjóta niður vígi.
Explore Síðara Korintubréf 10:4
3
Síðara Korintubréf 10:3
Þótt ég sé maður berst ég ekki á mannlegan hátt −
Explore Síðara Korintubréf 10:3
4
Síðara Korintubréf 10:18
Þeim er ekki að treysta er mælir með sjálfum sér heldur þeim er Drottinn mælir með.
Explore Síðara Korintubréf 10:18
Home
Bible
Plans
Videos