Hugleiðingar um páskaföstuna úr Heilögu Biblíunni: MósaíkSýnishorn

Vaktmaður Nee (Kína, 1903-1972)
Guð verður að færa okkur að stað - ég get ekki sagt þér hvernig sá staður mun vera, en Hann mun gera það - þar sem í gegnum djúpa og myrka upplifun, þá er snert við náttúrlegum krafti okkar og hann gerður veikari í grundvallaratriðum, svo að við dirfumst ekki lengur að treysta á okkur sjálf. Hann hefur þurft að eiga við sum okkar á harkalegan máta, og tekið okkur í gegnum erfiðar og sársaukafullar reynslur, til að koma okkur þangað... En þá loksins getur Hann byrjað að nota okkur.
Við myndum vilja hafa dauða og upprisu saman þannig að þau eru innan við klukkustund frá hvort öðru. Við getum ekki staðið gegn hugsuninni að Guð vilji halda okkur til hliðar í svo langan tíma að við þolum ekki biðina. Og ég get ekki sagt þér hversu lengi Hann mun taka, en ég tel að það sé öruggt að segja að meginreglan sé sú að það mun verða skýrt tímabil þar sem að Hann mun halda þér þar... Allt er í myrkri, en það mun einungis standa yfir í eina nótt. Það verður vissulega að vera heil nótt, en að er allt og sumt. Eftir á munt þú sjá að þér verður gefið allt til baka í dýrðlegri upprisu; og það er ekki hægt að bera saman muninn á því sem var áður og því sem er nú!
Guð verður að færa okkur að stað - ég get ekki sagt þér hvernig sá staður mun vera, en Hann mun gera það - þar sem í gegnum djúpa og myrka upplifun, þá er snert við náttúrlegum krafti okkar og hann gerður veikari í grundvallaratriðum, svo að við dirfumst ekki lengur að treysta á okkur sjálf. Hann hefur þurft að eiga við sum okkar á harkalegan máta, og tekið okkur í gegnum erfiðar og sársaukafullar reynslur, til að koma okkur þangað... En þá loksins getur Hann byrjað að nota okkur.
Við myndum vilja hafa dauða og upprisu saman þannig að þau eru innan við klukkustund frá hvort öðru. Við getum ekki staðið gegn hugsuninni að Guð vilji halda okkur til hliðar í svo langan tíma að við þolum ekki biðina. Og ég get ekki sagt þér hversu lengi Hann mun taka, en ég tel að það sé öruggt að segja að meginreglan sé sú að það mun verða skýrt tímabil þar sem að Hann mun halda þér þar... Allt er í myrkri, en það mun einungis standa yfir í eina nótt. Það verður vissulega að vera heil nótt, en að er allt og sumt. Eftir á munt þú sjá að þér verður gefið allt til baka í dýrðlegri upprisu; og það er ekki hægt að bera saman muninn á því sem var áður og því sem er nú!
Ritningin
About this Plan

Þessar daglegu hugleiðingar fara í gegnum tímabil pásakaföstunnar á 46 dögum og er aðlagað frá Heilagri Biblíu: Mósaík, þar sem þær taka saman tilvitnanir, lestra, og Ritningartexta til að hjálpa þér að fókusa huga þínum á Krist. Hvort sem þú ert óviss(ur) um hvað tímabil páskaföstunnar snýst um eða ef þú hefur ástundað páskaföstuna og kirkjuárið allt þitt líf, þá munt þú meta Ritningarlestranna og innsæi hugleiðinganna frá kristnum einstaklingum um allan heim og í gegnum söguna. Taktu þátt með okkur og kirkjum um allan heim til að fókusa á Jesú í gegnum vikurnar fyrir páska.
More
Við viljum þakka Tyndale House Publishers fyrir örlæti þeirra í að leyfa okkur að nota hugleiðingar fyrir páskaföstuna úr Holy Bible: Mosaic. Til að læra meira um Holy Bible: Mosaic, þá getið þið skoðað: www.tyndale.com/p/holy-bible-mosaic-nlt/9781414322056