Hugleiðingar um páskaföstuna úr Heilögu Biblíunni: MósaíkSýnishorn

Synd og Dauði
Fyrir suma fylgjendur Krists, þá fléttast synd og dauði saman frásögn sem er svo kunnugleg að við höfum dofnað gagnvart broddi hennar. Fyrir aðra, þá vega laun syndar og andlegur dauði hennar svo þungt að við neitum að taka móti náðarríkri miskunn Guðs.
Jafnvægið sem Guð kallar okkur til að dvelja í er sannarlega ekki í þessum öfgum sen nefnd voru hér að ofan. Þegar við förum að skilja andlega sögu okkar í dag með augu kristni í aldanna rás, þá syrgjum við, því að syndir mannkyns eru einnig okkar syndir, en við fögnum líka með hinum heilögu við sigurstundina í þessari sameiginlegu frelsisögu okkar allra.
Fyrir suma fylgjendur Krists, þá fléttast synd og dauði saman frásögn sem er svo kunnugleg að við höfum dofnað gagnvart broddi hennar. Fyrir aðra, þá vega laun syndar og andlegur dauði hennar svo þungt að við neitum að taka móti náðarríkri miskunn Guðs.
Jafnvægið sem Guð kallar okkur til að dvelja í er sannarlega ekki í þessum öfgum sen nefnd voru hér að ofan. Þegar við förum að skilja andlega sögu okkar í dag með augu kristni í aldanna rás, þá syrgjum við, því að syndir mannkyns eru einnig okkar syndir, en við fögnum líka með hinum heilögu við sigurstundina í þessari sameiginlegu frelsisögu okkar allra.
Ritningin
About this Plan

Þessar daglegu hugleiðingar fara í gegnum tímabil pásakaföstunnar á 46 dögum og er aðlagað frá Heilagri Biblíu: Mósaík, þar sem þær taka saman tilvitnanir, lestra, og Ritningartexta til að hjálpa þér að fókusa huga þínum á Krist. Hvort sem þú ert óviss(ur) um hvað tímabil páskaföstunnar snýst um eða ef þú hefur ástundað páskaföstuna og kirkjuárið allt þitt líf, þá munt þú meta Ritningarlestranna og innsæi hugleiðinganna frá kristnum einstaklingum um allan heim og í gegnum söguna. Taktu þátt með okkur og kirkjum um allan heim til að fókusa á Jesú í gegnum vikurnar fyrir páska.
More
Við viljum þakka Tyndale House Publishers fyrir örlæti þeirra í að leyfa okkur að nota hugleiðingar fyrir páskaföstuna úr Holy Bible: Mosaic. Til að læra meira um Holy Bible: Mosaic, þá getið þið skoðað: www.tyndale.com/p/holy-bible-mosaic-nlt/9781414322056
