Hugleiðingar um páskaföstuna úr Heilögu Biblíunni: MósaíkSýnishorn

Devotions for Lent from Holy Bible: Mosaic

DAY 20 OF 46

Heilagleiki Guðs og náð

Stundum er erfitt fyrir okkur að ná tökum á hinu heilaga. Við erum núna mjög fjarlæg musterinu, sem gaf skýra mynd af heilagleika Guðs. Við eigum ekki vistað myndband af ummynduninni, þegar Jesús birti sjálfan sig gagnvart nánustu lærisveinum sínum. Okkur skortir áþreifanlega birtingarmynd af hinu heilaga.

Samt sem áður, þá er mögulegt að við getum upplifað hið heilaga, líkt og dýrlingarnir á undan okkur. Heilagleiki Guðs allt er allt í kringum okkur, ef til vill í ríkara mæli en við viljum viðurkenna. Ef það er raunin, þá gætu afleiðingarnar verið gríðarlegar.

Ef hið heilaga er ekki lengur staður í musterinu eða helg lögmálsbók, hvað er það þá? Hvar er hið heilaga? Og hver er heilagur?

About this Plan

Devotions for Lent from Holy Bible: Mosaic

Þessar daglegu hugleiðingar fara í gegnum tímabil pásakaföstunnar á 46 dögum og er aðlagað frá Heilagri Biblíu: Mósaík, þar sem þær taka saman tilvitnanir, lestra, og Ritningartexta til að hjálpa þér að fókusa huga þínum á Krist. Hvort sem þú ert óviss(ur) um hvað tímabil páskaföstunnar snýst um eða ef þú hefur ástundað páskaföstuna og kirkjuárið allt þitt líf, þá munt þú meta Ritningarlestranna og innsæi hugleiðinganna frá kristnum einstaklingum um allan heim og í gegnum söguna. Taktu þátt með okkur og kirkjum um allan heim til að fókusa á Jesú í gegnum vikurnar fyrir páska.

More

Við viljum þakka Tyndale House Publishers fyrir örlæti þeirra í að leyfa okkur að nota hugleiðingar fyrir páskaföstuna úr Holy Bible: Mosaic. Til að læra meira um Holy Bible: Mosaic, þá getið þið skoðað: www.tyndale.com/p/holy-bible-mosaic-nlt/9781414322056