40 dagar af páskaföstuSýnishorn

40 Days of Lent

DAY 12 OF 47

About this Plan

40 Days of Lent

Páskafastan hefur ætið verið góður tími til að beina athygli okkar að því sem gert var fyrir okkur í Kristi á krossinum. Það er mögulegt að íhuga þá stóru gjöf ár eftir ár og fyllast endurnýjaðri undrun í hvert sinn. Með þessari lestraráætlun muntu fara í gegnum frásögn guðspjallana í tímaröð, þar sem þú fylgir Jesú eftir, síðustu vikuna í þjónustu hans hér á jörð. Þessi lestraráætlun er 47 daga löng, en sunnudagarnir 7 eru hvíldardagar samkvæmt hefð.

More

Við viljum þakka Journey Church fyrir að útvega 40 daga páskaföstu lestraráætlunina. Frekari upplýsingar má finna á: http://www.lifeisajourney.org