Antívírus: Hvernig á að takast á við þessa daga án ótta

3 Daga
Það er mögulegt að lifa án ótta mitt á meðal skrumsins og óvissunnar. Í þessari lestraráætlun, þá afhjúpar Mandi Hart ótta sem að geta verið hindrun í lífinu þínu og býður þér síðan að taka opnum örmum á móti heilbrigðu sjónarhorni á þessum krefjandi tímum.
Við viljum þakka Mandi Hart fyrir að útvega þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: https://mandihart.net
Meira frá Mandi Hart