Um áætlun

PáskasaganSýnishorn

The Story of Easter

DAY 2 OF 7

ÞRIÐJUDAGUR.



Í dæmisögunni um víngarðinn er mikilvægt að vita hver við erum og hvaða hlutverk við höfum. Við erum greinarnar. Okkar eina hlutverk er að halda í Jesú, sem er vínviðurinn. Það er eina leiðin til þess að uppfylla tilgang okkar, sem er að bera ávöxt. Bókstaflega öll önnur verk sem eiga sér stað í víngarðinum eru framkvæmd af garðyrkjumanninum. Það er Guð, ekki ég og ekki þú. Hlutverk okkar er að leyfa honum að vinna í okkur með því að vera tengd(ur) vínviðnum. Hugleiddu í dag hver þú ert og hvað þú ert kölluð/kallaður til að gera. Halda í. Vera staðfastur. Tengjast. Halda áfram. Hlýða. Það er allt sem til þarf, ekkert annað.
Dag 1Dag 3

About this Plan

The Story of Easter

Hvernig myndir þú eyða síðustu viku lífs þíns vitandi að þetta væru lokadagarnir? Síðasta vika Jesús á jörðunni í formi manns var uppfull af eftirminnilegum augnablikum, spádómum sem rættust, náinni bæn, djúpum samræðum,...

More

Við viljum þakka Life.Church fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á www.life.church

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar