1
Fyrra Korintubréf 15:58
Biblían (1981)
BIBLIAN81
Þess vegna, mínir elskuðu bræður, verið staðfastir, óbifanlegir, síauðugir í verki Drottins. Þér vitið að erfiði yðar er ekki árangurslaust í Drottni.
对照
探索 Fyrra Korintubréf 15:58
2
Fyrra Korintubréf 15:57
Guði séu þakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottin vorn Jesú Krist!
探索 Fyrra Korintubréf 15:57
3
Fyrra Korintubréf 15:33
Villist ekki. Vondur félagsskapur spillir góðum siðum.
探索 Fyrra Korintubréf 15:33
4
Fyrra Korintubréf 15:10
En af Guðs náð er ég það sem ég er, og náð hans við mig hefur ekki orðið til ónýtis, heldur hef ég erfiðað meira en þeir allir, þó ekki ég, heldur náð Guðs, sem með mér er.
探索 Fyrra Korintubréf 15:10
5
Fyrra Korintubréf 15:55-56
Dauði, hvar er sigur þinn? Dauði, hvar er broddur þinn? En syndin er broddur dauðans og lögmálið afl syndarinnar.
探索 Fyrra Korintubréf 15:55-56
6
Fyrra Korintubréf 15:51-52
Sjá, ég segi yður leyndardóm: Vér munum ekki allir sofna, en allir munum vér umbreytast í einni svipan, á einu augabragði, við hinn síðasta lúður. Því lúðurinn mun gjalla og þá munu hinir dauðu upp rísa óforgengilegir, og vér munum umbreytast.
探索 Fyrra Korintubréf 15:51-52
7
Fyrra Korintubréf 15:21-22
Því að þar eð dauðinn kom fyrir mann, kemur og upprisa dauðra fyrir mann. Því að eins og allir deyja fyrir samband sitt við Adam, svo munu allir lífgaðir verða fyrir samfélag sitt við Krist.
探索 Fyrra Korintubréf 15:21-22
8
Fyrra Korintubréf 15:53
Þetta forgengilega á að íklæðast óforgengileikanum og þetta dauðlega að íklæðast ódauðleikanum.
探索 Fyrra Korintubréf 15:53
9
Fyrra Korintubréf 15:25-26
Því að honum ber að ríkja, uns hann leggur alla fjendurna undir fætur hans. Dauðinn er síðasti óvinurinn, sem verður að engu gjörður.
探索 Fyrra Korintubréf 15:25-26
主页
圣经
计划
视频