Fyrsta Mósebók 3:6

Fyrsta Mósebók 3:6 BIBLIAN07

Þá sá konan að tréð var gott af að eta, fagurt á að líta og girnilegt til fróðleiks. Hún tók af ávexti þess og át og gaf einnig manni sínum, sem með henni var, og hann át.

Àwọn ètò kíkà ọ̀fé àti àyọkà tó ní ṣe pẹ̀lú Fyrsta Mósebók 3:6