Jesús, ég þarfnast Þín

Jesús, ég þarfnast Þín

Finnur þú fyrir djúpstæðri þörf að kynnast Jesú betur? Þessi tveggja daga bænaáætlun er sniðin til þess að bæta að gæðum þann tíma sem þú notar í einveru með honum og að hjálpa þér að ákalla hans nafn. Áætlunina er einnig hægt að nota samhliða annarri áætlun í átta hlutum sem við köllum ,,Jesús ég þarfnast þín", en hún var samin af Thistlebend Ministries.

Við viljum þakka Thistlebend Ministries fyrir þessa lestraráætlun. Frekari upplýsingar má finna á: www.thistlebendministries.org