Jóhannesarguðspjall 21:6

Jóhannesarguðspjall 21:6 BIBLIAN07

Hann sagði: „Kastið netinu hægra megin við bátinn og þið munuð verða varir.“ Þeir köstuðu og nú gátu þeir ekki dregið netið, svo mikill var fiskurinn.