1
Fyrsta Mósebók 4:7
Biblían (2007)
BIBLIAN07
Er ekki svo að þú getur verið upplitsdjarfur ef þú gerir rétt, en gerir þú rangt þá liggur syndin við dyrnar? Hún girnist þig en þú getur sigrast á henni.“
Bera saman
Njòttu Fyrsta Mósebók 4:7
2
Fyrsta Mósebók 4:26
Set fæddist sonur og hann nefndi hann Enos. Þá hófu menn að ákalla nafn Drottins.
Njòttu Fyrsta Mósebók 4:26
3
Fyrsta Mósebók 4:9
Þá sagði Drottinn við Kain: „Hvar er Abel, bróðir þinn?“ Kain svaraði: „Það veit ég ekki. Á ég að gæta bróður míns?“
Njòttu Fyrsta Mósebók 4:9
4
Fyrsta Mósebók 4:10
Drottinn sagði: „Hvað hefurðu gert? Blóð Abels, bróður þíns, hrópar til mín af jörðinni.
Njòttu Fyrsta Mósebók 4:10
5
Fyrsta Mósebók 4:15
Drottinn sagði við Kain: „Svo skal ekki verða. Hver sem drepur Kain skal sæta sjöfaldri hefnd.“ Og Drottinn setti merki á Kain til þess að enginn sem rækist á hann dræpi hann.
Njòttu Fyrsta Mósebók 4:15
Heim
Biblía
Áætlanir
Myndbönd