← Áætlanir
Ókeypis lestraráætlanir og hugleiðingar sem tengjast Hebrews 4:15

Hugrekki
1 vika
Lærðu hvað Biblían segir um djörfung og sjálfstraust. Lestraráætlunin um "hugrekki" hvetur hina trúuðu með áminningum um hver þau eru í Kristi og í Guðsríki. Þegar við tilheyrum Guði er okkur frjálst að nálgast hann milliliðalaust. Lesið aftur - eða kannski í fyrsta sinn - staðfestinguna fyrir því að hlutverk þitt innan fjölskyldu Guðs er öruggt.

Bæn
21 dagar
Lærðu hvernig best er að biðja, bæði útfrá bænum hinna trúuðu og af orðum Jesú. Finndu hvatningu til að halda áfram að bera fram bænir þínar til Guðs á hverjum degi, með þrautseigju og þolinmæði. Skoðaðu dæmi um innantómar, sjálfmiðaðar bænir, í samanburði við einlægar bænir þeirra sem koma fram fyrir Guð með hrein hjörtu. Biðjið stöðugt.