Ókeypis lestraráætlanir og hugleiðingar sem tengjast 2 Corinthians 5:17

Mundu eftir öllu sem Guð hefur gert
5 dagar
Eðlileg viðbrögð okkar allra eru að horfa til framtíðar en það er mikilvægt að við gleymum aldrei fortíðinni. Þessi 5 daga áætlun en hönnuð til þess að minna þig á allt það sem Guð hefur gert til að móta þig að þeirri persónu sem þú ert í dag. Á hverjum degi verður þér úthlutað ákveðnum Biblíuversum til þess að lesa og síðan gefin stutt hugleiðing til að hjálpa þér að muna helstu viðburðina á göngu þinni með Kristi. Til að fá meira efni um þetta málefni farðu á finds.life.church

Að finna leiðina aftur til Guðs
5 dagar
Ertu að leita leiða til að fá meira út úr lífinu? Að vilja meira er í raun löngun til að nálgast Guð á ný, hvernig svo sem samband þitt við Guð kann að vera núna. Við upplifum öll ákveðna áfanga eða tímamót þegar við finnum leiðina aftur til Guðs. Leggðu af stað í þessa ferð með því að fara í gegnum einn og sérhvern þessara áfanga og minnkaðu hægt og bítandi bilið á milli þess staðar sem þú ert staddur á núna og þess staðar sem þú vilt komast á. Við viljum öll finna Guð, en hann vill ekki síður að við finnum hann.