← Áætlanir
Ókeypis lestraráætlanir og hugleiðingar sem tengjast 2 Corinthians 1:3

Þjáning
4 dagar
Þjáningin er þungavigtarstef í kristinni trú - Síðara Tímóteusarbréf 3:12. Með því að mæta Guði og hugleiða orð hans muntu njóta guðlegs styrks þegar þú horfist í augu við þjáninguna. Ef þú leggur eftirfarandi vers á minnið, mun hinn guðlegi styrkur eiga greiðari leið til þín þegar þú mætir þjáningunni.

Þunglyndi
7 dagar
Þunglyndi getur haft áhrif á alla aldurshópa og ástæðurnar á bak við þunglyndi geta verið margvíslegar. Þessi sjö daga lestraráætlun mun leiða þig til hins eina sanna ráðgjafa. Róaðu huga þinn og hjarta þegar þú lest Biblíuna og þú munt uppgötva frið, styrk og eilífa ást. Fyrir frekara efni um þetta málefni farðu á finds.life.church.