← Áætlanir
Ókeypis lestraráætlanir og hugleiðingar sem tengjast 1 John 1

Fyrsta, Annað og Þriðja Jóhannesarbréf
4 dagar
Þessi einfalda áætlun leiðir þig í gegnum Fyrsta, Annað og Þriðja Jóhannesarbréf og er tilvalin fyrir einstaklinga eða leshóp.

Lesum Biblíuna saman (desember)
31 dagar
Tólfti hluti af 12 hluta lestraráætlun sem leiðir fólk saman í gegnum alla Biblíuna á 365 dögum. Bjóddu öðrum að vera með í hvert skipti sem þú byrjar á nýjum hluta í hverjum mánuði. Lestraráætlunin virkar vel með hljóðbókum Biblíunnar - hlustaðu í 20 mínútur á dag! Hver hluti inniheldur kafla úr Gamla og Nýja testamentinu auk Sálmanna inn á milli. Í tólfta hluta er farið yfir Jesaja, Míka, Pétursbréfin, Jóhannesarbréfin þrjú og Júdasarbréfið.