Um áætlun

Skref til iðrunarSýnishorn

Acts of Repentance

DAY 4 OF 5

Hefur þú einhverntímann villst? Það getur tekið á taugarnar að vita ekki hvert maður á að fara. Slíkt getur jafnvel verið ógnvænlegt við vissar aðstæður. Í versi 25 þá líkir Pétur okkur við týnda sauði vegna þess að þegar við lifum í synd þá erum við villt og týnd. Við vissum ekki hvert við ættum að fara en eftir að við iðruðumst synda okkar og fengum fyrirgefningu Guðs þá fundum við aftur hjörðina sem Guð leiðir. Á hvaða sviðum lífs þíns finnst þér þú helst villast af leið? Kannski ert þú að reyna þitt besta að halda þér á þeirri braut sem Guð vill að þú sért á en þú lendir ítrekað í því að fara af leið út af áhrifum einhverrar tiltekinnar syndar. Játaðu þá synd í dag, gerðu iðrun og biddu Guð um að hjálpa þér að sigrast á henni.
Dag 3Dag 5

About this Plan

Acts of Repentance

Iðrun er lykilatriði í því að meðtaka Krist sem frelsara sinn. Þegar við iðrumst þá mætir Guð okkur með fyrirgefningu sinni og fullkomnum kærleika. Í þessari 5 daga lestraráætlun verður farið daglega í gegnum tiltekin ve...

More

We would like to thank Life.Church for providing this plan. For more information, please visit: www.life.church

YouVersion notar vafrakökur til að sérsníða upplifun þína. Með því að nota vefsíðu okkar samþykkir þú notkun okkar á vafrakökum eins og lýst er í persónuverndarstefnu okkar